Language and Artificial Intelligence

Abstract

Gervigreindarlausnir byggðar á djúpum tauganetum henta einstaklega vel við þróun reiknirita sem fanga fjölbreytileika mannlegs máls. Með innsýn í nútíma máltækni eykst skilningur á því hvað þessi tegund af gervigreind er fær um, hvaða kosti hún hefur, hvað ber að varast og hve mikilvæg góð gögn eru. Ýmsar spurningar vakna þó óneitanlega um hvað liggur að baki útreikningum gervigreindarinnar og hvort þeir varpi nýju ljósi á eðli þess máls og texta sem greindin er þjálfuð á.

Date
Sep 23, 2021 5:15 PM — 6:00 PM
Location
Reykjavik City Library
Tryggvagata 15, Reykjavik, Iceland 101
Vésteinn Snæbjarnarson
Vésteinn Snæbjarnarson
NLP Researcher

My work and research interests focus on natural language processing using neural networks.